Áfram

Notkun vefverslunar

  1. Byrjaðu á því að smella á Fatnaður, Yfirhafnir eða Skór í valmyndinni. Smelltu síðan á vöruflokk. Vörur munu nú birtast á skjánum og þú getur smellt á þær til að fá frekari upplýsingar.
  2. Ef þú ákveður að kaupa vöru verður þú að velja t.d. lit eða stærð þar sem við á og smella á "Bæta í körfu". Þegar þú hefur lokið við að velja þér vörur skaltu smella á innkaupakörfuna í efra hægra horninu en nú getur þú séð allar vörur í innkaupakörfunni þinni.
  3. Vinsamlegast athugaðu að varan þín er ekki frátekin í innkaupakörfunni heldur aðeins þegar að þú hefur greitt fyrir vöruna.
  4. Staðfestu kaupin þín.
  5. Sláðu inn upplýsingar um þig.
  6. Veldu flutningsmáta og smelltu á hnappinn “Velja Greiðslumáta.”
  7. Veldu greiðslumáta, samþykktu skilmála vefverslunarinnar hjá Hrafnhildi og ýttu á “Greiða, staðfesta pöntun og borga".
  8. Hjá Hrafnhildi og Valitor sendir þér tölvupóst með staðfestingu á kaupunum þínum.
  9. Undir "Skilmálar" finnur þú frekari upplýsingar um hvað gerist eftir að þú hefur klárað kaupin.