Náttföt & heimagallar

Erum með náttföt, náttkjóla, náttsloppa og heimagalla frá þýsku merkjunum Ringella, Féraud, Tuzzi og frá sænska merkinu Stenströms.

Ringella kemur í stærðum 36-52 og er með náttkjóla, náttföt og heimagalla úr náttúruefnum á borð við viskós og bómull. Lipur og þægileg! Bendum á að þetta eru litlar stærðir. 

Féraud kemur í stærðum 36-50 og býður upp á gæða náttfatnað. Einstaklega falleg og þægileg, framleidd á sjálfbæran hátt í Evrópu.

Stenströms kemur í stærðum 36-48. Heimsþekkt merki, gæði út í gegn!

Tuzzi kemur í stærðum 36-48. Merki sem margar konur þekkja vel, vandaðar vörur með skemmtilegu ívafi. 

6 vörur

Ringella Pyjama mit durchgehender Knopfleiste
16.980 kr.
Afsláttarverð
16.980 kr.
 
Ringella Pajamas with a button placket
11.980 kr.
Afsláttarverð
11.980 kr.
 
60%
Ringella Pajamas with a button-through top
5.992 kr.
Afsláttarverð
5.992 kr.
14.980 kr.
 
Ringella Nightgown with spaghetti straps
10.980 kr.
Afsláttarverð
10.980 kr.
 
Ringella Nightgown with 3/4 sleeves
9.980 kr.
Afsláttarverð
9.980 kr.
 
Ringella House suit with zipper
16.980 kr.
Afsláttarverð
16.980 kr.